M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

25.02.2014 21:47

Gamli enn að.


Enn er sá gamli að paufast við afturhjólið á CB 750 þótt komin sé fast að sextugu. Mig minnir að hér áður fyrr taldi maður gamla menn á þessum aldri alveg búna á því.Þessar myndir eru frá því á sunnudaginn síðasta og eru hjólið og ökumaðurinn samtals 97 ára að aldri.Gamli er í skýjunum yfir aflinu í Æskuástini og hlakkar mikið til að fara í sex cylindra Honduna hans Adda Steina en verður það ekki vonbrygði fyrir alla 50 CBX eigendurna á Islandi ef gamall kall á gamalli 750 Hondu tekur Náttröllið í alvöru spynu ? En þetta er ekki búið enn svo við sjáum bara hvernig til tekst, samt hef ég fulla trú á þeirri litlu.


Eldra efni

Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 4275
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 4888396
Samtals gestir: 645357
Tölur uppfærðar: 27.5.2020 05:15:34