M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.09.2013 10:34

Smá upprifjun frá Akureyrarferð 2013.





Hér eru þrjú kvikindi undirritaður og frændi ásamt bróður frænda í föðurætt. Eða bara Trausti Gúri og Beir.



Hér er Sverrir á Ystafelli að virða fyrir sér CB 750



Jakkinn altaf flottur þarna á busuni sinni með einkanúmerinu Led Zep



Hér er Gúri frændi sjálfur á æskuástini sinni en hann er búinn að vera að fikta í henni blessaðari í 37 ár (aumingja hún)



Hér erum við Haukur Sigtryggur ( Bátavinur minn) með tveimur Ringum. Badda og Bidda Ring



Hér er Páll K Pálsson á ofur Bimmanum sínum.



í Skagafirði.



Og enn í Skagafirði.



Ef við myndum nú legga saman öll árin sem þessir hafa átt mótorhjól þá kæmi sennilega út nokkuð há tala.



Monky Bækið hans Stebba Fimboga klikkar ekki.



Hér eru Stebbi Fimboga og frú. Gunnar löggi og Mæja ásamt dóttir þeirra



Og flottu hjónin á Akureyri



Nenni ekki meiru í bili svo ég set hér inn gamlan og góðan miða sem búinn er að vera uppi á vegg í bílskúrnum hjá Hilmari Lúthers í yfir 25 ár en settningin stendur fyllilega enn fyrir sínu og nokkuð mikið notuð á milli okkar félagana.

Flettingar í dag: 617
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1437
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 789066
Samtals gestir: 55919
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 09:14:21