M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

31.07.2013 10:22

Ný cb 1100 Honda til eyja.


Um daginn verslaði Sigurbjörn Egilsson sokkur # 99 sér nýja og glæsilega 1100 Hondu sem er svona svipuð og gamla CB 750 Hondan, þessi nýja er eins og það sé búið að stera gömlu upp. En glæsilegt Hjól hjá Sigurbirni og full ástæða að óska honum til hamingju með nýja gripinn sem er bara flottur.

Flottur vélasalurinn í CB 1100 Honduni og gaman að sjá þetta skref sem þeir hjá Honda stigu með framleiðslu á þessu hjóli
Flettingar í dag: 454
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 655
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 4392711
Samtals gestir: 583738
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 13:58:49