M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

24.07.2013 07:43

Við minnismerkið í Skagafiði.
Hér er Darri á CB 750 af árg 1971. Glæsilegt hjól í alla staði en það komu tvær nýjar hingað til lands á sínum tíma árið 1971. í þessum líka fallega rauða lit sem mun heita Candy Ruby Red.Hér er Hermann Haralds á V Maxinum sínum af árg 1985 en Hermann er búinn að breita hjólinu mikið í gegnum árin og er það nú eins og hann vill hafa það. Traustur ferðafélagi hann Hermann og búinn að fara í flest allar drullusokkaferðir frá upphafi.Hér er Eyþór Þórðarsson á Susuki busuni sinni sem mun vera 1340 cc svo 300 km + er ekki vandamál  með svona græju á milli lappana.Minnismerkið smíðaði Heiðar heitin Jóhannsson árið 2005 og heitir það fallið og er gert til minningar um fallna bifhjólamenn. Ári síðar lést Heiddi svo í mótorhjólaslysi í Öræfunum.
Flettingar í dag: 454
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 655
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 4392711
Samtals gestir: 583738
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 13:58:49