M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

18.07.2013 22:20

drullusokkar Akureyris á morgun.


Jæja þá er það Drullusokkaferð 2013 og verður haldið norður á Akureyri á morgun Föstudag 19 júlí þar sem árlegir hjóladagar verða haldnir. Veðurspáin er flott fyrir helgina og spáir bara hita fyrir norðan en ekki rigningu eitthvað sem mönnum er farið að þyrsta verulega í ( Það er hita ekki rigningu takk ).
Við hér í Eyjum tökum fyrstu ferð með Herjólfi í fyrramálið og ætlum að hittast við Select við vesturlandsveg kl 11,00 og leggja í ann fljótlega upp úr því.

Nú er bara að njóta þess að vera til og rúlla norður taka með sér góða skapið og ekki skemmir að hafa líka smá bull með.

Með ferðakveðju stjórn Drullusokka

Flettingar í dag: 3999
Gestir í dag: 233
Flettingar í gær: 6088
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 4303548
Samtals gestir: 576915
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 17:33:08