M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

09.07.2013 12:27

Gamalt eyjahjól á Ystafelli i Kinnunum




Hér er Triumph Bonneville 650 cc af árg 1967 hjólið kom nýtt hingað til eyja og átti það þá Sverrir heitinn Jónsson. Núverandi eigandi er Óskar Þór Kristinnsson eða Kögurjakkinn eins og mótorhjólafólk þekkir hann best undir. En hvað um það Triumph hjólið er glæsilegt hjá Óskari.



Eins og sjá má þá ber hjólið V númer eins og í den.







Læt hér tvær fjóta með af hjólinu árs gömlu en þarna má sjá Sverrir á Triumpnum undir Ingólfsfjalli
Flettingar í dag: 1292
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1437
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 789741
Samtals gestir: 55926
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 16:14:41