M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

16.08.2012 12:50

Gömlu Honda-hjóla kóngarnir

Við kíktum í skúrinn hjá Stebba Finnboga á hjóladögum. Það er ýmislegt sem leynist þar og gaman að skoða og hitta karlinn, en hann á mörg virkilega flott og merkileg hjól.

Þarna er greinilega ýmislegt brallað, og oftar en ekki tengist það Honda CBX.

Þarna er Óli safnstjóri að brasa í sínum CBX, raða honum saman eftir sprautun og fíneseringu.

Það er ýmislegt gullið sem leynist hjá Stebba.

CB450

Hér leynist 900 Kawinn sem að Lilli átti um árið, 1 af 5 Z1-900 1973 sem að komu nýjir til landsins.

Flettingar í dag: 2240
Gestir í dag: 285
Flettingar í gær: 2002
Gestir í gær: 194
Samtals flettingar: 871994
Samtals gestir: 63728
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 04:17:51