M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

29.07.2012 10:10

Steini Tótu og púnteringarnar hans.
Hér er snildarmynd af Steina Tótu með afturdekkið í höndunum, en þetta var sko ekki í eina skiptið sem það sprakk (Eða púnteraði eins og þeir segja fyrir norðan ) hjá honum enda vegirnir skelfilegir á þessum árum og eins að þá voru afturdempararnir á 750 Honduni ónýtir og hjó hann slönguna í stórum hvöfum í veginum þegar að það sló saman. En hvað um það myndina tók Einar Arnarson árið 1976.

Eldra efni

Flettingar í dag: 130
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 5246286
Samtals gestir: 673905
Tölur uppfærðar: 7.3.2021 08:02:27