M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

28.07.2012 00:02

Gamall félagi heimsóttur eftir rúm 30 ár.
Þarna er á milli okkar Gúra frænda Einar Arnarson en hann er búinn að vera búsettur á Akureyri í yfir 30 ár og var þetta í fyrsta sinn sem við hittum kallinn. En saman fórum við þrír á mótorhjólum í svaka ferð árið 1976 en sú ferð var til þess að Einar dagaði uppi á Akureyri.Hér er Einari afhennt merki Drullusokka.Svo gaman var þetta að formaðurinn missti næstum buxurnar af spenningi yfir þessu öllu saman. Við komumst í fjölda gamalla mynda hjá Einari og verða þær birtar hér síðar.Þessi númmer hengu upp á vegg hjá Einari ínni í skúr.

Eldra efni

Flettingar í dag: 130
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 5246286
Samtals gestir: 673905
Tölur uppfærðar: 7.3.2021 08:02:27