M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

26.07.2012 10:29

Meira úr norðanferðinni


Þessi er tekin í Heidda herbergi á hinu glæsilega mótorhjólasafni þeirra norðanmanna.

Honda CB750 1969 sandcast í eigu Stebba Finnboga, einnig tekin á safninu góða.

Í góðum fíling á Siglufirði.

Við fórum í athyglisverða heimsókn til Jóa Mara á Siglufirði, hann á "smá" slátur í hin og þessi hjól, við Drullusokkar vorum vægast sagt örlítið kvumsa á úrvalinu í skúrnum hjá honum Jóa.

Þarna leyndist ein 900GPz

Allt til í skúrnum......
Flettingar í dag: 165
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 4805
Gestir í gær: 82
Samtals flettingar: 4723335
Samtals gestir: 618509
Tölur uppfærðar: 23.10.2019 03:34:01