M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

10.07.2012 14:36

Smá upprifjun fyrir Akureyri 2012




Þessi er tekin fyrir utan Staðarskála í Hrútafirði árið 1976 þarna eru frændurnir Steini Tótu og Tryggvi Bacon báðir óku þeir um á 750 Hondum en í miðjuna er 500 Hondan hans Einars Arnars á Brekku.



Þessi var tekin í Skagafirði og vegirnir æði á þessum árum rik skítur og drulla og nóg af því, þeir hefðu nú verið ánægðir með þetta enduró gaurarnir heima í Eyjum í dag. En við hinir vorum þolinmóðir og biðum eftir malbikinu til að hjóla á og það með stórt smæl á smettinu.



Þarna er gamla 750 Hondan sem undirritaður átti á árunum 1975- 1979. En þetta hjól er enn til og er í Reyjavík í dag.



Á þessum árum var ferðast með tjöld svefnpoka og alles.
Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1387
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 825223
Samtals gestir: 57731
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 00:13:29