M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

29.06.2012 10:00

Keli og frú í Langholti


Við vegamót á Snæfellsnesi hittum við vertinn á gistiheimilinu Langholti en þau hjónin eru hjólafólk.Hér eru þau við konuhjólið Harley Davidson Sportster 883 cc


Hér er svo eðalgræjan hans Kela BMW 1000 cc af bestu gerð,það verður að segjast eins og er að hjólið myndast mun betur heldur en það lítur raunverulega út enda segir Keli að þetta séu útihjól. Keli sló í gegn í sjónvarpsþættinum Útsvari nú í vetur og fór allur tíminn í það svo bón og svoleiðis dót var ekki inni í myndini hjá kappanum.

Eldra efni

Flettingar í dag: 524
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 554
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 5087462
Samtals gestir: 661887
Tölur uppfærðar: 29.10.2020 14:27:09