M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

25.06.2012 18:42

Bræður í heimsókn

Í síðustu viku heimsóttu bræðurnir Hilmar og Adólf Adólfssynir okkur til eyja og þeir renndu við í Braggann og þökkum við þeim fyrir komuna.

Þau eru fín hjólin hjá bræðrunum. Spurning hvort að Harleyinn hans Adólfs endi eins og Katanan sem hann átti um árið, það byrtust myndir af henni hér á síðunni fyrir stuttu.



Hilmar aðeins búinn að föndra, en hann kom svo með Snæfellsnesrúntinn um helgina en meira um það ferðalag síðar.

Flettingar í dag: 3520
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 11161
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2334317
Samtals gestir: 105077
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 19:25:40