M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

16.05.2012 12:33

Gamla Súkkan hans Lauga.






Meðal hjóla sem sýnd voru í Borgarnesi var þetta gamla eyjahjól með númerinu V 2015 en Guðlaugur Friðþórsson átti það hér á sínum tíma en það komu tvö svona GS 1000 S árið 1979 eða 1980 og átti hitt hjólið um tíma hér í eyjum Gunnar Laxfoss eða Laxi. Gamla Súkkan hans Lauga er töluvert breitt fá upphaflega útlitinu m.a. kominn annar afturgaffall, grindin og margt annað orðið rautt en var upphaflega svart eins er pústflækjan undir hjólinu en þetta var allt gert hér í eyjum fyrir einum 25 árum síðan.
Flettingar í dag: 1860
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 1874
Gestir í gær: 143
Samtals flettingar: 869612
Samtals gestir: 63399
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 20:15:18