M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

01.05.2012 19:58

Sumarið er komið

Það er heldur betur að lifna yfir hjólamenningunni þessa dagana, veðrið er búið að vera flott þó svo að það vanti nokkrar gráður uppá hitann. Það hafa margir verið að taka rúnti á hjólunum síðustu daga, sem er bara vinalegur vorboði. Við fengum meira að segja heimsókn frá nokkrum hjólurum frá Vík í dag.
Ég fór reyndar ekkert sjálfur að hjóla í dag en ég treysti á að Tryggvi hafi smellt nokkrum myndum. En í staðinn eru hér nokkrar myndir frá dagsferð sem ég, Rúnar og Sigurjón fórum sumarið 2008, þennan dag keyrðum við c.a.550km, fórum meðal annars á Þingvelli, keyrðum Hvalfjörðinn, inná Akranes og göngin til baka.



Sigurjón að tilbiðja Yammann eins og hann gerði fyrir hvern rúnt.



Flettingar í dag: 383
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 982
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 824200
Samtals gestir: 57638
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 06:48:03