M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

31.03.2012 16:45

Feðgar á ferðinni.


Í dag hitti ég litla og stóra Hjalta á ferðini og tók þá þessar myndir. Svo bættist einn góður trukkur við.Hér eru þeir Feðgar Hjalti og Breki  á hjólunum sínum.Og hér er ein tekin inn í dal.Hér er gamli á gömlu og bæði í toppstandiHér er litli á litlu.Hvað ungur nemur gamall temur, Guttinn er fljótur að læra.Daddi að eyða aurunum en eitt svona afturdekk kostar sitt í árferðinu sem við höfum í dag, Þökk sé útrásavíkingunum okkar.Þetta er glæsilegur 1000 Kawi hjá Dadda og vel hirtur það má hann alveg eiga blessaður.
Flettingar í dag: 438
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 548
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4772081
Samtals gestir: 624457
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 21:15:30