M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

23.03.2012 10:00

Hittingurinn í gær


Það mættu einir 20 sokkar í hittinginn sem haldin er á fimtudögum kl 20,00 í Gullborgarkrónni og slegið á létta strengi enda sumarið í vændum og nöðrurnar væntanlegar á göturnar eins og farfuglarnir. hér eru nokkrar myndir teknar í gær.

Hér eru félagarnir sem mættu en sumir litu við og voru ekki þegar myndirnar voru teknar.Hér er hluti af öldungadeildini í félaginu.Þið eigið að vera í svona bol strákar.Nú er farið að líða á seinnihlutan á Mottu mars ( sem betur fer )

Við fengum í heimsókn Selfiska Vestmannaeyjinginn Idda Isleifs sem hélt fyrirlestur um gömul veiðarfæri af Mustang gerð.Muna svo félagar fundur á fimtudögum kl 20,00.

Eldra efni

Flettingar í dag: 362
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 2533
Gestir í gær: 129
Samtals flettingar: 4970922
Samtals gestir: 651791
Tölur uppfærðar: 5.8.2020 09:31:22