M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

17.03.2012 19:37

Urban tiger Fireblade


Árið 1994 bauð Honda uppá þessa litasamsetningu sem kallast Urban tiger. Margir heilluðust af litasamsetningunni og hefðu viljað sjá Honda bjóða uppá Urban tiger aftur á nýrri módelum af Fireblade-inu, sem hefur ekki (enn) gerst.

En Dream machine sem er málningarverkstæði sem sérhæfir sig í mótorhjólasprautingum hafa tekið nokkur nýrri hjól og breytt þeim, hér er 2005 Fireblade.

2008 Fireblade frá Dream machine.

Eldra efni

Flettingar í dag: 391
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 2533
Gestir í gær: 129
Samtals flettingar: 4970951
Samtals gestir: 651792
Tölur uppfærðar: 5.8.2020 10:35:24