M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

16.03.2012 19:38

FIREBLADE

Hér er smá syrpa frá Gumma Páls.

HONDA CBR900RR Fireblade 1995 urban tiger, Gummi og María áttu hjólið árið 1998-99 og Egill verslaði það svo af þeim 1999 eins og áður hefur komið fram. Ég átti Performance bikes blað frá því að þetta hjól var nýtt og lét mig dreyma um svona græju í mörg ár, og nú er ég aftur farinn að láta mig dreyma um svona (þetta) hjól.

Um vorið 1999 keyptu Gummi og María þetta hjól nýtt til landsins, eina umboðs Fireblade-ið sem kom nýtt það árið.

Áður en hjólið fór á götuna voru felgurnar málaðar hvítar , þvílíkur munur......

Sumarið 1999, mynd tekin á Akureyri, Egill á "95 blade-inu, Eydís á CBR600F3 og Gummi og María á "99 blade-inu.

CBR600 1996 Eydís, CBR600 1999 Arnþór, CBR600 1995 Frikki Ása, CBR 893(900) 1995 Egill, CBR 919(900) 1999 Gummi og María


Götumílan á Akureyri 1999

Götumílan á Akureyri  2001 Arnþór og Gummi.

Fleiri myndir

Það er tilbreyting að fá aðeins nýrri gamlar HONDA myndir.
Takk fyrir myndirnar , þær eru það sem gera síðuna skemtilega.

Eldra efni

Flettingar í dag: 622
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 893
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 5174987
Samtals gestir: 669949
Tölur uppfærðar: 19.1.2021 18:32:48