M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

29.01.2012 10:37

Já þetta er til....


 Evolve Xenon er rafmagnshjól sem Parker Brothers Choppers og Evolve motorcycle eru búnir að setja á markað. Útlitshugmyndin kom úr kvikmyndinni Tron:Legacy og Parker Brothers sáu um útlitshönnunina á meðan Evolve græjuðu kramið, Evolve er rafmagnshjólafyrirtæki sem að selur vespur frá $2.900 og uppúr, en grunnverðið á Xenon hjólinu er $55.000 en svo er hægt að fá XR útgáfu með batteríi sem dugir tvöfalt á við standart útgáfuna, þá kemst hjólið 160km. á hleðslunni og nær 115km. hraða, en hjólið er drifið áfram með 40.000w mótor.


Hér er svo video af apparatinu.

Flettingar í dag: 721
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 372
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 787733
Samtals gestir: 55903
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 13:25:25