M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

22.01.2012 00:10

Kawinn hans Dadda

Daddi er búinn með allt vetrarprógramið sitt, og hjólið er komið saman hjá karlinum.
Hjólið lítur virkilega vel út hjá honum.
Hann tók felgurnar undan og lét sprauta þær, setti nýjar strípur á þær, lét mála frambrettið, tók hvarfakútinn undan, setti nýjan tank pad, handföngin á stýrið,monster lopapeysu utan um bremsubiðuna fyrir frambremsuna, svo fékk Daddi sér kawasaki græna keðju og slatta af monster límmiðum, eins og ég sagði áðan er hjólið virkilega flott hjá Dadda. Þá er bara að bíða eftir sumrinu.
Myndir

Hér eru félagarnir Daddi og Kawinn.

Handföngin og lopapeysan.

Ekki má gleyma keðjunni.

Eldra efni

Flettingar í dag: 158
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 2017
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 4826246
Samtals gestir: 631566
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 05:00:06