M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

30.12.2011 10:20

Dagatalið 2012


Nú er að berast í hús dagatal Drullusokka fyrir árið 2012 og ætti að fara í póst nú næstu daga flestir hér á Suðurhafseyjuni ættu að vera búnir að fá dagatal í hendurnar.Hér eru þeir félagar og fóstbræður Biggi Jóns og Gylli Úra með fyrstu eintökin af dagatalinu góðaAð sjálfsögðu fengu þeir félagar sérprentað dagatal þar sem eingöngu var til tjaldað myndum af Hondu CB 750 four enda er það hjól þeim báðum ofarlega í huga og draumur þeirra beggja að eignast eitt slíkt hjól, við félagar í Drullusokkum óskum þess að þeir Bretabræður  nái að láta stóra drauminn rætast á nýja almanaksárinu.
ps. Biggi hvíslaði í eyra mitt Honda four ever.
Flettingar í dag: 887
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 5869
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 4450645
Samtals gestir: 587335
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 15:47:59