M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

28.11.2011 21:17

Suzuki GS750 Oddgeir/Dr.Bjössi

Dr.Bjössi á gamla eyjasúkku, GS750 árg. 1978.
Oddgeir Úra var einn þeirra sem átti hjólið um tíma meðan að það var í eyjum.
Gylfi #14 á þessar myndir af hjólinu.Hér er GS-inn ásamt 900 Kawanum sem Sigurjón Sigurðs átti og lenti í slysi á úti í Bretlandi, hjólið var illa skverað eftir tjónið og kom svona útlítandi til Íslands þarna átti Darri hjólið.
Tryggvi gerði flotta samantektargrein um Kawann í mars 2011.

Eldra efni

Flettingar í dag: 82
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 783
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 5049051
Samtals gestir: 657423
Tölur uppfærðar: 25.9.2020 01:21:45