M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

15.11.2011 19:54

MV Augusta Brutale 1090RR

MV Augusta hefur nú kynnt sitt nýjasta hjól, og jafnframt næsta hjól sem fer í skúrinn hjá Herði Snæ.
Hjólið heitir Brutale 1090RR, og er þrusuvel útbúin græja. Hjólið er 156,2bhp við 11900 sn./min. Vélin er sú sama og í Brutale 1090R en með smá aukagotteríi, þar af öðrum kambási, og stærra throttle boddýi úr F4 hjólinu. Einnig er búið að uppfæra "engine mapping" (sprengihreyfils-forritunina) og hjólið hefur 8 þrepa traction control. Brutale hjólið verður til í 4. útfærslum; 675, 920, 1090R og 1090RR sem er hrikalega vel útbúin græja.



Flettingar í dag: 1925
Gestir í dag: 286
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 435
Samtals flettingar: 848529
Samtals gestir: 60231
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 16:21:42