M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

28.09.2011 20:18

Já Honda CB 160cc
Eigum við ekki að skella inn myndum af CB 160 árg.1965


Þessi CB 160 var ein af þremur sem komu nýjar hingað. Eigendur þessa hjóls voru í réttri röð svona.

1. Róbert Sigurmundsson
2. Ægir Jónsson
3.Ólafur Sigurvinsson
4. Muggur Pálsson
5. Konnráð Jónsson
6. Kristinn Jónsson
7. Símon Þór Wagfjörð
8.Kristján Hilmarsson.

Endalokin voru þau að hjólið var urðað upp í Þykkvabæ við Bæjinn Unhól einhvertíman um 1975, ef einhver hefur áhuga að fá sér gröfu og leita. Það sem ég tek eftir að af 8 eigendum þessa hjóls að þá eru enn 6 þeirra enn hjólandi nú 45 árum eftir að græjan kom ný og líftíminn náði ekki 10 árum.  það eru bara fyrsti og síðasti eigandin sem ekki eru hjólamenn i dag. Það má kanski segja að þessi milli mÓtorhjól hafi verið stökkpallur ínn í framtíðina fyrir unga drengi og stærri hjól sem komu síðar.

 

Eldra efni

Flettingar í dag: 809
Gestir í dag: 122
Flettingar í gær: 1285
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 5380329
Samtals gestir: 687313
Tölur uppfærðar: 13.6.2021 11:46:57