M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

24.09.2011 18:07

Enn bætir Óli bruni við sig.


Já enn bætir kallinn hann Óli bruni í safnið sitt nú voru að bætast við 2 st, Hondur enda fékk kallinn Hondu vírusinn þegar hann sniffaði sætið á gömlu 750 Honduni í Þykkvabænum í sumar, þetta var svo sterkur skammtur sem hann fékk að það dugði ekki ein Honda handa kalli heldur þurfti hann tvær eina í hvora nös og nú er hann alsæll með nýju vímuna sína.Hér er afi gamli raeiser á Honda CBR 1000 RR árg 2008
Þetta er nú eiginlega ekki gammelgogga græja og kanski full öflugt fyrir eldri borgaraHér er svo gamli með nýjustu græjuna sína skyrlitaða Hondu CBF 1000 af árg 2011. Hann er flottur á því hann Óli það má nú segja.

Eldra efni

Flettingar í dag: 762
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 821
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 5048948
Samtals gestir: 657382
Tölur uppfærðar: 24.9.2020 23:02:43