M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

19.09.2011 14:01

Sami guttinn og sama hjólið


Hér eru nokkrar myndir af Matchless 500 sem undirritður gerði upp á sínum tíma og situr Siggi Árni # 6 á hjólinu það eru 25 ár á milli fyrstu myndar og þeirrar síðustu í syrpu þessari.Það á nú að vera til eldri mynd en þetta af þeim Sigga og Massanum en þessi er frá árinu 1987Hér er ein frá árinu 1992Og hér er ein frá 1996Og svo ein frá árinu 2009. eftir því sem árin líða að þá virðist Matchlessinn mínka en að sama skapi vex óþekktin í guttanum.Og í lokin ein sem ég tók um daginn en nú er Matchless hjólið orðið stofumubla enda 65 ára gamalt og í topp standi bara að setja olíu og bensín á og svo út að rúnta

Eldra efni

Flettingar í dag: 31
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 783
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 5049000
Samtals gestir: 657405
Tölur uppfærðar: 25.9.2020 00:29:07