M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

16.09.2011 17:31

Hugsað til framtíðar




í bíðuni um daginn hitti ég heiðursmannin Jón Bergvinsson á rafmagnshjóli sínu og sá ég að hjólið var allt í ösku eftir norðanhvellinn um daginn, ég tók gripinn og þvoði hann (rafstólinn ) Að því loknu bauð Jón mér að taka í gripinn og þáði ég það af sjáfsögðu.



Það varð að þrífa græjuna hátt og lágt



Hann fer kvikindinu bara vel og þægilegur er hann fyrir botninn, svo var bara að prufa Powerið í græjuni.



Og viti menn stóllinn rauk bara upp á afturhjólin og átti ég fullt í fangi með að hemja orkuna í gripnum svo öflugur var hann. Ekki þori ég að stilla upp við stólinn þótt ég hafi unnið Nortonin og drullumallaran hér um árið enda rafstóllinn mun öflugri en þessir gripir sem ég taldi upp hér að framan
Flettingar í dag: 957
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 372
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 787969
Samtals gestir: 55905
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 17:12:05