M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

05.09.2011 18:52

Smá meira frá frábærum aðalfundi




Hér er hluti hópsins sem tók þátt í hópkeysluni um bæjinn en það voru á fjórða tug manna sem tók þátt í henni



Hér er svo stjórnin frá vinstri  Bjössi, Sæþór, Tryggvi, Darri, Viggi, Hermann en á myndina vantar Sigga Óla gjaldkera sem var á sjó.



Sigurjón Andersen virðir fyrir sér fána félagsins.



Þessir þrír eru flottir.



Og ekki eru þessir síður flottir þó Biggi sé á henni líka.



Það var nú aldeylis blíðan og setti allur þessi hjóla floti svip á bæjinn,enda hafa margir eyjamenn komið að máli við mig í dag og spurt hvaðan öll þessi hjól voru.



Þær voru flottar Ninijurnar 3 þótt þær séu orðnar 26 ára gamlar.



Altaf er hann Daddi jafn ánægður með hana Bryndísi.



Og fékk meira að segja að sitja aftan á hjá henni.



Hér eru Kennarinn og neminn í sugufræðum að loknu lokaprófi.



Hér er Viggi að falast eftir súp úr bjórnum hjá Gumma Páls.
Flettingar í dag: 102
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 760
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 830094
Samtals gestir: 58178
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 02:15:48