M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

29.08.2011 09:55

Draumahjólið hans Viðars Breiðfjörð.


Í bílskúrnum hjá Hilmari Lútherssyni leindist hjól af gerðini NSU Kviklý og er það af árg 1966, Viðar Breiðfjörð kolféll fyrir græjuni og upphófust samningar um kaup og kjör á græjuni, og svo var að prufa gripinn góða.Viðar er hér á gripnum góða og talar um að fá sér hvít jakkaföt svo hann lúkki  nú betur á Nussuni þegar hann fer í bakaríiðViðar undraðist aflið í græjuniHann lét formanninn prufa og viti menn Nussan rauk upp á afturhjólið með það sama svo Kviklý var hún.Svo ákafur var Viðar að fá hjólið strax heim að hann tróð því aftan á bögglaberaran á Harley hjólinu mínuSvo var bara að bruna frá Selfossi í Landeyjarhöfn með gripinn góða.
Flettingar í dag: 438
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 548
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4772081
Samtals gestir: 624457
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 21:15:30