M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

28.08.2011 12:08

Samför Gaflara og Drullusokka


Farin var dagsferð um uppsveitir Árnessyslu í gær og var þetta fyrsta sameiginlega ferð vinaklúbbana Gaflara úr Hafnarfirði og Drullusokkana úr Eyjum. Þetta var frábær dagur þar sem veðrið lék við okkur það voru 22 hjólamenn sem fóru í ferðina og skiptist þetta jafnt niður 11 Sokkar og 11 Gaflarar. Hér eru svo nokkrar myndir sem teknar voru í ferðini en það eru fleiri myndir í albúmi merktu ferðini.Hér er hópurinn við fossinn Faxa í BiskupstungumHér eru formenn klúbbana með gamla Hilmar Lút sem varð 73 ára gamall daginn áður

Hér er ein tekin á Flúðum í sólini en það eru meira af myndum í albúmi af ferðini.

Eldra efni

Flettingar í dag: 481
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 593
Gestir í gær: 119
Samtals flettingar: 4940880
Samtals gestir: 649036
Tölur uppfærðar: 12.7.2020 22:30:28