M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

26.08.2011 14:20

Suðurlandsrúntur


Jæja nú fer hver að vera síðastur að taka góðan rúnt um norðurey fyrir haustið sem nú nálgast hratt. Í fyrramálð ( laugardag ) ætla nokkrir Sokkar að taka Herjólf kl 08,30 og hjóla um uppsveitir Árnessýslu, nokkrir sokkar svo og Gaflarar sameinast svo hópnum og taka daginn saman en spáin er góð fyrir helgina.
Gaflarar ásamt nokkrum sokkum leggja af stað frá Olís við Rauðavatn kl 10,30.
Nú er tækifærið að taka góðan rúnt í góðu veðri svona fyrir haustið sem bíður upp á kuldabola og nóg af Rigningu koma svo bull og hjól fyrir jól eins og Steini Tótu myndi segja.

Flettingar í dag: 41
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 515
Gestir í gær: 82
Samtals flettingar: 4645184
Samtals gestir: 611931
Tölur uppfærðar: 21.8.2019 01:39:53