M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

12.08.2011 09:55

Nokkrir félagar á rúntinum í blíðuni nú í vikuni.


Hér er nýjasti félaginn Gauji Gunnsteins # 211 á hjóli sínu Yamaha 1300 árg 2007,Gauji er ekki nýr af nálini í hjólaflóruni hér í eyjum en hann átti hér áður fyrr nýtt Kawasaki GPZ 1100  árg 1982 og hjólaði oft um á afturdekkinu um bæinn. Hér er ein gömul af Gauja á 1100 KawanumHér er Skarpi á 1000 Sukkuni sinni en Skarpi hefur oft verið graður á gjöfini og kallar ekki allt ömmu sína en samt kallar hann Valgerði ömmu.


Flettingar í dag: 6
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 603
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 4662574
Samtals gestir: 614117
Tölur uppfærðar: 17.9.2019 00:35:24