M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

07.08.2011 11:10

Jenni Rauði og Daxinn hans
Þessa dagana liggur Jenni Rauði sveittur í uppgerslu á gömlum Dax sem hann fékk slátur af hjá Einari Malboro manni .Hér er smá syrpa af Daxinum en fleirri myndir eru í albúmi merktu Jenni gerir upp Dax.Svona á svo Daxinn að líta út þegar Jenni verður búinn með gripinn sem er af árg 1971Hann verður flottur hjá Rauða villingnum af Faxastígnum
Flettingar í dag: 460
Gestir í dag: 138
Flettingar í gær: 1347
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 4748658
Samtals gestir: 620835
Tölur uppfærðar: 12.11.2019 22:59:14