M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

19.04.2011 09:42

Ariel Sguare 4 1000cc




Hér er Ariel Sguare 4 hjólið sem hann Biggi Jóns flutti inn um 1996 og var græjan í þessu ástandi.Þetta hjól gerði Biggi upp frá grunni og er hjólið sem nýtt á eftir að sá gamli fór um það höndum



Hér fær sonurinn að prufa gripinn sem er frá árinu 1947



Hér er Ariel hjólið komið inn í stofu á Sléttabóli og er notað sem mubla meðan beðið er eftir varahlutum.



Svona lítur svo Ariel 1000 hjólið út eftir að Biggi var búin að fara um það höndum, stórglæsilegt hjá honum enda vanur maður á ferð.



Það er ekki amalegt að taka hring á svona 64 ára grip á góðum degi.
Flettingar í dag: 746
Gestir í dag: 158
Flettingar í gær: 1422
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 843603
Samtals gestir: 59043
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 18:13:21