M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.02.2011 19:39

Nýir félagar




Hér er # 57 Hjalti Hávarðsson á 750 Hondu sinni



Hann er bara nokkuð vígalegur kallinn hér um hávetur og bíður hann eins og svo margir aððrir eftir að vorið fari nú að koma



Hér er svo nýjasti meðlimurinn # 121 Kári Hrafnkelsson á Suzuki Intruder 800 ág 1993



Hér er hann svo með Lóu konu sinni sér til halds og trausts enda er hún systir þriggja drullusokka.
Flettingar í dag: 900
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1878046
Samtals gestir: 98143
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:23:30