M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

31.12.2010 15:50

Félagatalið okkar tekur breitingum.


 Það var samþykkt á síðasta aðalfundi Drullusokka sem haldin var í september síðasliðnum að strika út þá sem aldrei hafa borgað félagsgjöld í félaginu okkar sem eru heilar 3 þúsundir á ársgrundvelli. þeir verða aðeins strikaðir út sem ekki hafa sýnt neinn lit í þau 4 ár sem félagið hefur verið til. þarna losna mörg númmer sem áhveðið var að úthluta aftur og hverjum og einum er frjálst að breita númmeri sínu ef það er eitthvað laust sem mönnum langar frekar í.

Við óskum öllum Drullusokkum gleðilegs árs og friðar og vonum að sumarið 2011 verði okkur öllum gott hjóla ár.

Eldra efni

Flettingar í dag: 248
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 4275
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 4888583
Samtals gestir: 645378
Tölur uppfærðar: 27.5.2020 11:03:34