M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

23.12.2010 17:03

Sú Hafnfirska 750 á fullri ferð saman aftur.
Það er búinn að vera rífandi gangur í 750 Honduni frá Hafnarfirði mikið af nýjum hlutum vélin komin saman aftur og undir hjólið, Sæþór búinn að sprauta hlífarnar og tankinn og er það vægast sagt glæsilegt, það hefur verið nóg að gera hjá Gulla eiganda að taka upp veskið panta og borga og er hjólið komið á nýjar felgur nýtt pústkerfi hjólið allt skverað mótorinn sjænaður utan sem innan, en einhverra hluta vegna að þá finnst mér ég hafa gert þetta áður en það er kanski bara vittleysa í mér enda komin töluvert við aldur og mynnið farið að bresta.

Eldra efni

Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 4275
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 4888396
Samtals gestir: 645357
Tölur uppfærðar: 27.5.2020 05:15:34