M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.12.2010 10:35

Trident 1974 og Tiger 1971

Til gamans myndir úr skúrnum frá Hirti, verkefni vetrarins, Trident 1974 verður  í breta útfærslu með fallega ljóta bretatankinn sem var gerður útlægur í Ameríku.

Gott efni til að kjamsa á.

Tiger 1971 verður tekinn flótlega á eftir og komið í rétta litinn "Pacific blue".




Fleiri myndir í albúmi.

Flettingar í dag: 1572
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 2383
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 2374353
Samtals gestir: 106036
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 20:53:56