M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

06.12.2010 23:02

Addi Steini græjar gamla 750 Hondu
Það eru fleiri drullusokkar að vinna í gömlum hjólum hér er það Addi Steini að spaða niður 1980 módelið af cb 750  Hondu en þetta er hann að gera fyrir Steina Skipstjóra á Arnarfelli og tók Addi að sér að lóðsa hjólið í betra standhér er mótorinn komin úr og næst að rífa niður og senda stellið í lökkunÞað er nóg að gera í eyjum við að græja gömul mótorhjól fyrir komandi hjóla sumarHér eru Siggi Árni, Addi Steini,og Hjalti Hávarðsson gamall hjólapeyji sem er að koma sterkur inn aftur eftir 35 ára pásu en hann er ákveðinn í að verða kominn á hjól næsta sumar

 


Eldra efni

Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 485
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 4890076
Samtals gestir: 645613
Tölur uppfærðar: 31.5.2020 16:32:55