M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

02.11.2010 14:40

Haffi Óla aka "ghost rider"

Og Drullusokkar halda áfram að endurnýja vélfáka sýna, en Fyrir nokkrum vikum verlsaði Haffi Óla #225 Suzuki Hayabusa 2005. Sjáiði hvað kallinn er hrikalega vígalegur!!!


Eldra efni

Flettingar í dag: 269
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 4275
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 4888604
Samtals gestir: 645379
Tölur uppfærðar: 27.5.2020 12:14:57