M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

13.01.2010 22:09

NSU 250 afhent
Dr. Björn skipti við Leif í Sandgerði Raymond D. Davis á NSU 250 árg. 56 í toppstandi. Það sem
kallinn fékk í staðinn var eftirfarandi:

Yamaha 180cc Bonansa árg. 67
Suzuki GT 550 árg. 75
Suzuki GS 750 árg. 78
Yamaha Virago 750 árg. 81
Yamaha V Max 1200 árg. 86
Husqvarna 50 árg. 54 með pedulum
Opel Reckord árg. 56
Tveir verkfæraskápar og
einn hálfdauður páfagaukur.
Allt er þetta handónýtt en Bjössi sér í þessu hinar mestu gersemar, og ef honum endist aldur til
verður hann búinn að gera þetta allt upp í kringum næstu aldamót. Til Hamingju Bjössi minn, þú veist hvað þú átt að gera í ellinni. Við félagarnir Leppur Skreppur og Seiðkarl sjáum svolítið eftir Nussunni.

Eldra efni

Flettingar í dag: 997
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 257
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 4885057
Samtals gestir: 645284
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 03:56:35