M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

22.07.2009 16:11

Gammall sokkur á nýju hjóli


Hann tekur sig vel út kallinn með 2300 cc á milli lappanna og Triumph merkið á
tanknum. Gilli í bakgrunninum og lætur sig dreyma.Símon # 34 er upphafsmaður Rocket-æði Drullusokka.


Leifur sokkur (Reymond D. Davis) tekur sig vel út á V-maxinum sínum. Kallinn er bara flottur
Hann klikkar ekki hann Hermann # 126 á viagra merinni sinni og má hann leggja í stæði fyrirfatlaða.
Ef hann tekur prjón snúa tunnurnar öfugt og þá er hægt að grilla í græjunni.


Flettingar í dag: 887
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 5869
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 4450645
Samtals gestir: 587335
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 15:47:59