M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

04.03.2009 20:38

Glæsilegur reiðfákur


Félagi Símon #34 í Vík í Mýrdal sendi okkur þessa mynd og eru flest öll hjól þeirra
Víkur-búa í svipuðum stíl. Það væri ekki amalegt að hafa svona glæsigrip á milli
lappanna og ríða á honum um götur bæjarins.

Flettingar í dag: 82
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 4805
Gestir í gær: 82
Samtals flettingar: 4723252
Samtals gestir: 618500
Tölur uppfærðar: 23.10.2019 02:58:02