Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2013 Apríl
17.04.2013 20:46
Hmmmm..........
Heyrst hefur að Óli bruni klæðist eingöngu svona fötum þessa dagana !!!
Skrifað af Sæþór
15.04.2013 09:01
Z 1 900 árið 1978.
Hér er mynd frá árinu 1978 og má sjá þarna einn af 900 Köwunum en þarna er hjólið rétt að verða 5 ára gamalt þótt það líti nú ekki fyrir það. Í bakgrunnin má sjá í 500 Honduna hans Adólfs Adólfssonar.
Skrifað af Tryggvi
12.04.2013 15:36
Skoðun 30.maí
Tökum frá fimmtudaginn 30. maí, því þá ætlar Jónas skoðunarsokkurinn okkar að skoða fyrir okkur hjólin, okkur nánast að kostnaðarlausu, og meðhjálparinn og sanddalahjólarinn sjá um veitingar á meðan.
Semsagt stefnir allt í frábæran skoðunardag.
Skrifað af Sæþór
10.04.2013 21:28
HONDA CBR600RR 2013
Svona temmilega dramatískt kynningarmyndband Frá HONDA, en hjólið er virkilega töff........
Skrifað af Sæþór
08.04.2013 20:08
grams
#3 & #1
Stebbi Súper og Benni Guðna á sitthvorum 1000 Kawanum fyrir nokkrum árum.
Nokkrir góðir árið 2010.
Steini, Tryggvi og Lea.
Skrifað af Sæþór
06.04.2013 21:55
Núll og eitt.
Hér eru sokkur núll og eitt að leika sér með myndavél.
Þessi var tekin á sama tíma í Hafnarfirði árið 1991 svo liðin eru tuttugu ár og það rúmmlega. Já tíminn flýgur hratt það er vist staðreynd.
Skrifað af Tryggvi
05.04.2013 21:43
Þverhausafundur.
Mætti á fund í gær hjá hinu merka vélhjólafélagi Þverhausum hinum nýstofnaða klúbbi mótorhjólamanna sem eiga gömul mótorhjól það er hjól sem orðin eru 30 ára og eldri og verða að vera gangfær ekki í kössum undir rúmmi. Þetta er hardcor klúbbur gamalla þverhausa eins og nafnið ber með sér. Það mættu 10 manns á fundinn og merki félagsins áhveðið svo menn geti státað af því í sumar, en nóg af bulli hér eru nokkrar myndir sem ég tók í gær.
Hér sést eini Nortoninn sem Óli Bruni á í dag en hann ku hafa tekið vel til í skúrnum hjá sér í vikuni sem er að líða og selt eins og tvo breta svona tveir fyrir einn tilboð eins og vinsælt er í tilboðum hinna ýmsu stórmarkaða með Bónus og Krónuna í farabroddi.
Doctorinn mætti á 550 Súkkuni sinni sem sem ku vera af tvítakkt gerð. Eða bara eins og bakarinn sagði tvíbaka gott slikkerí það.
Hér er ein af hluta félagana sem mættu á svæðið.
Hér eru fermingarbræðurnir af árgangi 1955 galvaskir að vanda.
En sárt sökknuðu þeir samt bróður no 3 Godd listaunanda en hann er 3 hjólið undir vagni þeirra Gumma, Bjössa og Godds en allir smjatta þeir á hinum ýmsu hlutum eins og mat með stóru M og svo listini við að inbyrða hann en Gummi er nú orðin yfirmaður vigtarinar í félaginu.
Smári Kristjáns mætti með þessa líka fínu brauðtertuna sem rann ljúft niður í félagsmenn, þarna sést Njáll skera sér sneið og bíður Bleikjubóndinn Guðmundur spenntur eftir að smakka herlegheitin.
Skrifað af Tryggvi
05.04.2013 07:22
Enn meira grams
Björgvin Björgvins á 1100 Kawanum sem hann á enn í dag.
Hvar er langa ökutækið hans Magga í dag ?
Jarl áður en hann fór á fullt í Drullumallið, og áður en hann kynntist Viktori rakara.
Skrifað af Sæþór
03.04.2013 08:54
Kumlið ( elsta Honda á Islandi )
Spurt var um kumlið og hvað væri að frétta af því. En litið hefur verið átt við gripinn síðustu 2 árin En það fór mesti krafturinn hjá gamla í að gera upp 450 Black Bomber Hondu af árg 1967. En kumlið er enn til og er undir teppi og bíður síns tíma. Það má segja að hjóliðsé smá merkilegt því þetta er elsta Honda á Islandi og er af árg 1961. Myndin hér að ofan er af græjuni eins og hún leit út þegar hún kom til Eyja.
Svona lítur Kumlið út í dag en þetta er Honda CB 72, og er 250 cc og árgerðin er 1961. Þess má geta að Hondaumboðið á Islandi fór að flytja inn Hondur frá Japan árið 1963.
02.04.2013 19:01
Gamalt
Nöðruguttar í Hrauntúninu,, hverjir eru mennirnir og á hvernig hjólum ?
Þessi er alltaf skemmtileg 4 af 5 Z1 900 1973 sem komu nýjir til landsins ásamt þáverandi eigendum.
Hvað er að frétta af þessu ?
Búið að skreyta fyrir aðalfund fyrir nokkrum árum.
Skrifað af Sæþór
- 1
- 2
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember