Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2012 Október
08.10.2012 00:06
Tvær gamlar Kawamyndir.
Hér er afi minn Tryggvi Gunnarson ávalt kallaður Labbi á Horninu en hann ásamt systkinum sínum var kendur við húsið sem hann ólst upp í og var ávalt kallað Hornið. En hvað um það myndin er tekin af gamla árið 1986 og situr hann á 900 Kawasaki hjólinu sem ég átti í mörg ár og gerði reyndar að hálfgerðu braki.
Hér situr svo sonurinn Siggi Árni á hjólinu og mamma og langafi hans fylgjast grannt með.
Skrifað af Tryggvi
06.10.2012 21:21
Meira grams
Hann Dolli #10 (maðurinn á þríhjólinu) sendi okkur nokkrar skemmtilegar myndir sem hann er búinn að vera skanna. Mikið af myndunum er af Jóni Trausta #81 heitnum, fæstar eru mótorhjólatengdar en samt alveg við hæfi að hafa þær hér inná síðunni okkar.
Hluti af árgangi 1961, Dolli, Jón Trausti og Laugi.
Hér er Jón Trausti á 650 Kawa ( að ég held)
Darri #61 á 750 Kawasaki two stroke, gaman væri að eiga þennan Kawa í dag.
Hluti af árgangi 1961, Dolli, Jón Trausti og Laugi.
Hér er Jón Trausti á 650 Kawa ( að ég held)
Darri #61 á 750 Kawasaki two stroke, gaman væri að eiga þennan Kawa í dag.
Skrifað af Sæþór
05.10.2012 21:42
Gamalt grams
Hverjir eru mennirnir á myndunum hér að neðan, og á hvernig hjólum eru þeir ??? Hmmmm....
Skrifað af Sæþór
04.10.2012 08:06
Kaffifundur í kvöld
Við minnum á kaffifundinn í kvöld, í Gullborgarkrónni stundvíslega uppúr átta.
Dagskráin er þéttskrifuð í kvöld, meðal annars er planið að drekka kaffi, spjalla og síðast en ekki síst ætlar Jenni Rauði að segja reynslusögur af tuðruferðum.
Ekki missa af því.
Stjórnin.
03.10.2012 12:32
Örn á Brekku á Honda Monkey bike.
Hér er ein gömul af vörubílstjóranum Erni á Brekku á monkeybike hjóli sonar síns Einars.
Hér er svo eigandinn Einar Arnarson á Monkanum.
Skrifað af Tryggvi
01.10.2012 20:21
Nokkrar myndir af föllnum félaga.
Set hér inn nokkrar myndir af vini okkar og félaga Gylfa Þór Úraníussyni sem féll frá í gær 58 ára að aldri.
Hér er ein frá því við fórum í hringferðina árið 2008. Þarna stendur Gylfi við Triumph Speedmaster hjól sitt.
Hér er Gilli nýkominn með Triumph Tunderbird hjól sem hann flutti inn frá Ameríku.
Hér ásamt vinum sínum Símoni Waagfjörð, Stebba og Bigga Jóns sem var hans besti vinur frá því þeir voru smá guttar.
Hans verður sárt saknað af systkinum og vinum, en Gylfi var einn af frumkvöðlum mikilar mótorhjólamennsku hér í Eyjum áratugum saman.
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember