M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

Færslur: 2011 Júní

09.06.2011 20:26

Tvær gamlar mótorhjólamyndir




Enn er það Triumph Bonneville og Yamaha 90 árg 1967
En þarna er fyrsta Yamaha hjól Islendinga



Hér sitja eigendurnir Kristján Jens Kristjánsson og Sverrir Þór Jónsson á spjalli í brekkuni fyrir ofan. Þessar myndir eru úr safni Bigga Jóns.

02.06.2011 00:35

CBX á afturhjólinu.




Meira af prjóni það er alltaf gaman að sjá CBX Hondu á afturhjólinu en hér lyftir Gunnar Hreins tröllinu vel upp á afturendann
Flettingar í dag: 9579
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1886725
Samtals gestir: 98210
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:45:09