Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Færslur: 2011 Maí
04.05.2011 14:07
Drullusokkar M/C 5 ára í dag.
Í dag þann 4 maí er hið stórmerka félag Drullusokkar M/C 5 ára
Áhveðið hefur verið að halda upp á þessi tímamót um næstu mánaðarmót þegar stórsýning okkar er fyrirhuguð, en beðið er eftir svari varðandi húsnæði undir sýninguna, en gert er ráð fyrir fjölda gesta ofan af fastalandinu. Síðast voru sýnd 150 mótorhjól og gaman væri að ná að toppa það nú, en 3 ár eru liðinn frá síðustu sýningu okkar sem heppnaðist frábærlega.
Jæja þá var okkur að berast frábær frétt á sjálfan afmælisdaginn við fáum stóra sal Íþróttamiðstöðvarinar lánaðann helgina 27-29 maí svo það verður ekket að vanbúnaði að sína sem flest hjól og förum við hér með þess á leit við mótorhjólaeigendur alment að þeir láni hjól sín til sýningar þessa helgi. Því fleiri hjól því gæsilegra verður þetta hjá okkur. Við fáum salinn afhentan föstudaginn 27 maí kl 1700 og verður þá ekkert að vanbúnaði að byrja að stilla upp en það verður sólarhingsvakt þarna í salnum sem er töluvert stærri en sá sem við sýndum í síðast það er árið 2008.
Einig bjóðum við hjólafólki ofan af fastalandinu velkomið.
Stjórnin
03.05.2011 09:10
Skoðun Mótorhjóla 2011
Vestmannaeyjum
03.05.2011 09:03
Nýr félagi
Hér er einn af nýjustu félögunum í klúbbnum okkar Kristinn Björnsson # 117 á Honda VTX C 1300 árg 2007. Við bjóðum Kidda velkominn í hópinn.
02.05.2011 20:15
Nýtt ferðahjól frá BMW
BMW hefur sett á markaðinn nýtt ferðahjól, K 1600 GT. Þetta hjól er með 6 strokka , 1600 cc mótor sem skilar um 160hö við 7750 rpm og togið er 175NM við 5250rpm. Mótorinn er einstaklega samþjappaður og er mjórri en aðrir 6 strokka mótorar yfir 1000cc. Hann er líka einstaklega léttbyggður og vegur aðeins 102,6 kg. Hjólið er að sjálfsögðu hlaðið öllum búnaði og er t.d. með sætishitara, cruise control, hituð handföng, hæðarstillanlegt ökumannssæti og rafstýrð vindhlíf. Að auki er hægt að fá það með DCT (grip stjórnun), ESA (rafstýrð fjöðrunarstjórnun) og dekkjaþrýstingstjórnun. Ökumaðurinn getur breytt eiginleikum mótorsins á þrjá vegu með takka í stýrinu. Það er hægt að velja um ferðastillingu, akstur í bleytu og sportstillingu. Bensíntankurinn tekur 24 lítra og hægt að ferðast 355km á tanknum (örugglega erfitt að komast svona langt á tanknum fyrir flesta!). Stellið er úr áli og vegur hjólið þurrt fyrir utan töskur 319kg og 348 kg með töskum og toppkassa. Hjólið er að fá fínar umsagnir og þykir mjög kraftmikið og skemmtilegt. En verðið er kannski í hærri kantinum. Það kostar frá ca. 21.000-25.000 dollurum í USA og fer verðið eftir búnaði.
Nýja K1600GT hjólið er glæsilegt
Mótorinn er vígalegur, 6 strokka sleggja!
01.05.2011 17:34
Á eyjuni grænu þann 1 maí 2011
Nokkrir Drullusokkar tóku sig til í dag og tóku vænan rúnt í
góðviðrinu sem hér er á suðurhafseyjuni grænu og er
árangurinn hér að neðan
Eins og sjá má á þessum myndum að þá er grasið orðið vel grænt og sumarið komið hjá okkur.
Það eru flestir á sjó í dag enda margir í okkar röðum sjómenn svo við vorum ekki svo ýkja margir en samt náðust einir 15 saman þegar mest var í dag í góðviðrinu.Við sokkar sendum hjólafólki upp á fastalandi baráttu kveðjur á frídegi verkalýðsins
01.05.2011 10:01
Sigurjón Eiríks # 29
Hér er eyjamaðurinn Sigurjón Eiríksson á Kawasaki z1 900 hjóli sínu sem hann flutti inn fyrir nokkrum árum síðan
Sigurjón er nú búsettur í Njarðvík.
Þetta eru orðnar 3 ára gamlar myndir svo eitthvað hefur græjan hjá honum breist síðan en það er hægðarleikur að gera þetta hjól eins og nýtt enda efniviðurinn þrælgóður. Sigurjón heldur í heimahagana enda með númerið V 2002 á hjólinu.
01.05.2011 09:21
Fjölskyldan í fríi á BSA
Það var hér um árið að fjölskyldan fór í sumarfrí en á þessum árum voru mörg börn á heimilinu gamla langaði að hafa hjólið með en það var erfitt og konan sagði nei. Þá kom Biggi Jóns með frábæra lausn en hann er völundur mikill í höndunum, hann smíðaði beisli fyrir hjólið sem smellt var bara á krókinn á bílnum og virkaði græjan svona bara þrusu vel og var ekið um allt suðurlandið og til Rvk líka..
Steini Tótu sagði mikið djöf,, ertu sniðugur þarna er kominn lausnin á að ná inn km á mælinn á Bretanum en hraðamæladrifið er teingt í afturhjólið á BSA hjólinu. ég náði inn mörgum km þetta sumarið.
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember