M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

04.05.2016 08:05

10 ára.........



Í dag 4. maí eru komin 10 ár frá því að MC Drullusokkar voru stofnaðir.
Félagsmenn til hamingju með það.

Í tilefni af því verður haldin afmælissýning og húllumhæ á Skipasandi laugardaginn 4 júní. Planið er að halda stórsýningu á Skipasandi, vonandi í flottu veðri, líf og fjör í bænum og húsin hjá Darra, Eyþóri Rabba og Gauja Gilla Vals, opin.
Við hjálpumst að við að gera þennan dag flottan.
Flettingar í dag: 9223
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1886369
Samtals gestir: 98188
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:23:43