M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

21.02.2016 13:39

Fallinn félagi



 Þær slæmu fréttir bárust okkur fyrir helgi að Sigurgeir Kristinsson heiðursfélagi #114 (Geiri í Norðurgarði) hafi fallið frá. Geiri var flottur karakter og lét stundum sjá sig á hittingum hér í eyjum þegar að Herjólfur sigldi til Þorlákshafnar þar sem hann var búsettur, því þá var lítið mál fyrir Geira að bruna á Peugeot-inum í skipið og láta sjá sig og sjá aðra. Geiri hélt uppá áttræðisafmæli sitt í desember síðastliðnum.

Hvíldu í friði vinur.
Flettingar í dag: 719
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 4024
Gestir í gær: 215
Samtals flettingar: 2650810
Samtals gestir: 109836
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 05:12:56